4. nóvember 2021
Uppgjör 3F og afkomufundur
Útvarpsstúdíó FM 957, Bylgjunnar og X-ins 977 eru staðsett á 2. hæð í höfuðstöðvum Sýnar
Sýn hf. birti árshlutauppgjör sitt fyrir 3. ársfjórðung 2021 eftir lokun markaða þann 3. nóvember 2021. Rafrænn kynningarfundur vegna uppgjörsins var haldinn fimmtudaginn 4. nóvember.
Kynningarefni og tengil á fundinn er hægt að nálgast hér.