Heildsala Sýnar
Heildsala Sýnar býður fyrirtækjum aðgang að skilgreindri þjónustu og vörum byggðum á innviðum Sýnar hf. Heildsala svarar fyrirspurnum, hannar lausnir, setur saman tilboð, samning, eftirfylgni og rekstur. Hafðu samband við okkur.
Tilkynningar
Dagsetning | Skjal |
---|---|
02.04.2019 | Árlegt útboð fyrir landsdekkandi UHF dreifingu til minni sjónvarpsstöðva |
09.04.2018 | Árlegt útboð fyrir landsdekkandi UHF dreifingu |
19.02.2018 | Opnað fyrir umsókn á þriðju UHF rás til 1. ágúst 2018 |
24.01.2018 | Umsókn fyrir landsdekkandi UHF dreifingu |
24.01.2018 | Verklagsreglur um úthlutun sjónvarpsrása á UHF |
Nýr óháður kunnáttumaður
17.05.2019
Sýn vekur athygli á því að skipaður hefur nýr óháður kunnáttumaður sem hefur það hlutverk að hafa eftirlit með því að skilyrðum í sátt Samkeppniseftirlitsins við Sýn sé fylgt eftir. Kunnáttumanninum er sérstaklega ætlað það hlutverk að fylgja eftir ákvæðum sáttarinnar sem ætlað er auðvelda innkomu nýrra aðila inn á markaðinn. Nýjum aðilum í skilningi sáttarinnar er heimilt að leita liðsinnis og leiðbeiningar kunnáttumanns í samningaviðræðum við Sýn.
Óháður kunnáttumaður er Ólafur Aðalsteinsson, oliadal@gmail.com