11. maí 2022
Uppgjör 1F 2022
Höfuðstöðvar Sýnar að Suðurlandsbraut í Reykjavík
Sýn hf. birti árshlutauppgjör sitt fyrir 1. ársfjórðung 2022 eftir lokun markaða 11. maí 2022. Eftir breytingar á lögum um upplýsingaskyldu skráðra félaga verður ekki fjárfestafundur til að kynna uppgjör 1F 2022. Næsti fjárfestafundur verður haldinn 30. ágúst 2022 en fjárfestar geta sent fyrirspurn á fjarfestatengsl@syn.is eða óskað eftir fundi.
Kynningarefni vegna árshlutauppgjörsins er hægt að nálgast hér.