Við notum vefkökur til að bæta upplifun þína á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú skilmála okkar um notkun á vefkökum, að öðrum kosti getur þú kynnt þér hvernig má stýra notkun þeirra.

Sýn

14. nóvember 2023

Sýn hlýtur Jafnvægisvogina

Sýn hefur hlotið viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar en markmið þess hreyfiaflsverkefnis er að auka jafnvægi kynjanna í efstu lögum skipulagsheilda.

Við höfum unnið því að skapa vinnuumhverfi hjá Sýn sem hvetur til fjölbreytni og jafnréttis. Við vitum að árangur í jafnréttismálum er ekki eitthvað sem gerist að sjálfum sér heldur er það ákvörðun.

Því munum við halda áfram að leita leiða til að tryggja fjölbreytileika bæði í hópi stjórnenda og starfsfólks og þessi viðurkenning er okkur mikil hvatning að halda þeirri vegferð áfram.