24. ágúst 2023
Fjárfestafundur á Hilton Reykjavík Nordica
Vakin er athygli á því að næsti fjárfestafundur Sýnar hf. verður haldinn miðvikudaginn 30. ágúst kl. 08:30 á HILTON REYKJAVÍK NORDICA hótelinu í sal G, þar sem höfuðstöðvar félagsins eru undirlagðar af upptökum vegna IDOL. Fundurinn er einnig í beinu streymi hér.
Hlökkum til að sjá ykkur.