30. ágúst 2022
Afkoma vegna 2F 2022
Höfuðstöðvar Sýnar að Suðurlandsbraut í Reykjavík
Sýn hf. birtir afkomu vegna árshlutareiknings 2F 2022 eftir lokun markaða 30. ágúst 2022. Fjárfestafundur verður miðvikudaginn 31. ágúst og verður hann einungis sendur út rafrænt frá og með kl. 8.30 á þessari slóð.
Tekið er á móti fyrirspurnum í gegnum netfangið fjarfestatengsl@syn.is
Kynningarefni vegna árshlutauppgjörsins er hægt að nálgast hér.