
Ertu Besservisser?
Spurningasprettur sería 2
SÝN leitar að hressum og skemmtilegum besservisserum sem elska spurningaþætti. Lumar þú á hellingi af gagnslausum upplýsingum og langar að hagnast á þeim? Ert þú týpan sem svarar öllu rétt fyrir framan sjónvarpið? Þá er kjörið tækifæri fyrir þig að sýna hvað í þér býr.
Það er betra að vera með Sýn
Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.
Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík | Kennitala: 470905-1740 | VSK-númer: 91528


















