Aðalfundur Sýnar

Aðalfundur Sýnar hf. verður haldinn föstudaginn 14. mars 2025. Hér á síðunni er finna gögn fundarins, sem og fundargögn frá fyrri árum.

Áhugasömum er bent á að hafa samband við formann tilnefningarnefndar, Þröst Olaf Sigurjónsson á netfangið throstur.olaf@islandia.is óski þeir eftir að nefndin leggi mat á möguleg framboð. Slíkar óskir þurfa að berast eigi síðar en 14. febrúar 2025.

Aðalfundur Sýnar hf. 2025

Heiti PDF
Framboð til stjórnar (eyðublað)

Aðalfundur Sýnar hf. 2024

Heiti PDF
Framboð til stjórnar (eyðublað)
Skýrsla starfskjaranefndar
Kaupréttaráætlun fyrir starfsmenn Sýnar hf
Tilnefningarnefnd Sýnar hf.
Fundarboð
Starfsreglur tilefningarnefndar - með breytingum
Starfsreglur tilnefningarnefndar - hreint eintak
Frambjóðendur
Seinni auglýsing
Kaupréttaráætlun fyrir lykilstarfsmenn - með auðkenndum breytingum
Dagskrá og tillögur - til Kauphallar með auðkenndum breytingum
Starfskjarastefna - með auðkenndum breytingum
Starfskjarastefna - mögulegar breytingar - hreint eintak - uppfært
Fundargerð
Undirritaðar samþykktir

Aðalfundur Sýnar hf. 2023

Heiti PDF
Framboð til stjórnar (eyðublað)
Skýrsla tilnefningarnefndar
Dagskrá og endanlegar tillögur stjórnar
Fundarboð
Ársreikningur 2022
Consolidated financial Statement
Breytingartillaga Gildis á aðalfundi Sýnar 2023
Umboð (eyðublað)
Starfskjarastefna
Agenda and board proposals
Fundargerð
Helstu niðurstöður aðalfundar

Aðalfundur Sýnar hf. 2022

Heiti PDF
Fundarboð
Skýrsla tilnefningarnefndar
Viðauki við skýrslu tilnefningarnefndar
Dagskrá og tillögur stjórnar
Framboð til stjórnar (eyðublað)
Umboð (eyðublað)
Ársreikningur 2021
Skýrsla starfskjaranefndar
Starfskjarastefna
Frambjóðendur til aðal- og varastjórnar Sýnar
Helstu niðurstöður aðalfundur Sýnar 2022
Fundargerð
Samþykktir

Aðalfundur Sýnar hf. 2021

Heiti PDF
Helstu niðurstöður
Samþykktir
Fundargerð
Framboð til stjórnar (eyðublað)
Skýrsla tilnefningarnefndar
Umboð (eyðublað)
Starfskjarastefna
Dagskrá og endanlegar tillögur stjórnar
Fundarboð
Rafræn þátttaka í aðalfundi
Skýrsla starfskjaranefndar
Ársreikningur 2020

Eldri fundargögn

Heiti Sækja
Aðalfundur Sýnar hf. 2020
Aðalfundur Sýnar hf. 2019
Aðalfundur Fjarskipta hf. 2018
Aðalfundur Fjarskipta hf. 2017
Aðalfundur Fjarskipta hf. 2016
Aðalfundur Fjarskipta hf. 2015
Aðalfundur Fjarskipta hf. 2014
Aðalfundur Fjarskipta hf. 2013

Tilnefningarnefnd

Sýn hf. varð fyrst skráðra félaga á hlutabréfamarkaði á Íslandi til að koma á fót svokallaðri tilnefningarnefnd og starfsreglum fyrir hana haustið 2014. Skipan nefndarinnar er í samræmi við leiðbeiningar Viðskiptaráðs Íslands, Nasdaq OMX Iceland hf. og Samtaka atvinnulífsins, um stjórnarhætti fyrirtækja, frá árinu 2015 og leiðbeiningar OECD frá árinu 1999.

Í tilnefningarnefnd Sýnar hf. sitja þrír nefndarmenn og eru tveir þeirra kosnir á hluthafafundi félagsins og einn tilnefndur af stjórn félagsins. Hlutverk nefndarinnar er að tilnefna frambjóðendur til stjórnarsetu í félaginu fyrir aðalfund þess og við þá vinnu taka mið af heildarhagsmunum hluthafa. Markmiðið er að stuðla að aukinni fagmennsku, gagnsæi og skilvirkni við myndun stjórnar Sýnar hf. hverju sinni.

Tilnefningarnefnd Sýnar hf. skipa sem stendur:

  • Þröstur Olaf Sigurjónsson, formaður nefndarinnar
  • Guðríður Sigurðardóttir
  • Rannveig Eir Einarsdóttir

Þröstur og Guðríður eru óháðir stjórnarmenn, en Rannveig fer með 20.650.000 hluti í Sýn hf. gegnum Fasta ehf.